Skráningarfærsla handrits

ÍB 228 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1820

Athugasemd
Ein lítil handbók innihaldandi ýmisleg vísindi
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Handarlínulist
Efnisorð
2
Augnamerkingar
Titill í handriti

Augna merkingar Jons Gudmundssonar Lærda utlagdar ur þysku effter ordumm Seneka Sagnameistara

Efnisorð
3
Læknisdómar
Athugasemd

Def. aftast

4
um náttúrusteina
Titill í handriti

Um nokra(!) natturusteina

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
49 blöð (130 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Aðföng

ÍB 227-228 8vo frá Sigfúsi Eymundssyni síðar bóksala, 1860-1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn