Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 215 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ambrósíus saga og Rósamundu
2
Alþýðusögur
Athugasemd

Ritaðar upp eftir ýmsu sögufróðu fólki

Efnisorð
3
Kvæði
Athugasemd

Sum eftir Runólf sjálfan

4
Ríma af Andrési
Athugasemd

Af ævintýri

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
107 blöð (170 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; Skrifari:

Runólfur Runólfsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1840.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn