Skráningarfærsla handrits

ÍB 214 8vo

Andleg kvæði ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

2
Heimuleg aflausn (ræða)
Titill í handriti

Heimugleg aflausn

Efnisorð
3
Biblísögur
Athugasemd

Brot úr biblíusögum

Efnisorð
4
Frásaga um uppkomu þess trés, sem vor herra var píndur á
Titill í handriti

Ein frásaga um uppkomu þess trés sem vor Herra píndur á

Athugasemd
Efnisorð
5
Formáli að postillu Guðbrands Þorlákssonar með lagfæringaskrá
Athugasemd

Eftirrit

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
77 blöð (164 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Hávarður Vigfússon á Ormsstöðum

Jón Einarsson

Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnbindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn