Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 213 8vo

Andleg kvæði ; Ísland, 1783-1791

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Andleg kvæði
Titill í handriti

Nokkur andleg kvæði

Notaskrá

Páll Eggert Ólason: Menn og menntir IV

Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur III s. 351

Stefán Ólafsson: Kvæði II s. viij (og passim)

Athugasemd

Aftast er "Króksbragur"

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skinnblöð.

Blaðfjöldi
Titilbl. + 60 + 78 blöð (166 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eiríkur Hemingsson á Brekku í Mjóafirði

Nótur
Aftast í handritinu er eitt blað með nótum líklegast úr prentaðri messusöngsbók.
Band

Skinnheft (umsl. er skinnbókarbl., söngur með latínsku letri).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1783-1791.
Aðföng

ÍB 203-217 8vo kemur frá Marteini Jónssyni árið 1861.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 51-52.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 24. janúar 2019; Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 3. apríl 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 27. júlí 2011; Handritaskrá; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Höfundur: Stefán Ólafsson
Titill: Kvæði
Höfundur: Páll Eggert Ólason
Titill: Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 213 8vo
 • Efnisorð
 • Kveðskapur / Kvæði
 • Fleiri myndir
 • [Ext] (Scale)[Ext] (Scale)
  LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
Efni skjals
×
 1. Andleg kvæði

Lýsigögn