Skráningarfærsla handrits

ÍB 179 8vo

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Athugasemd

Samkvæmt handritaskrá er meðal efnis; Kvæðið Hugarstilling eftir Tómas Hallson?, Erfiljóð Einars Jónssonar um konu sína, Ragnhildi Sigurðardóttur og Skautaljóð eftir Guðmund Bergþórsson.

2
Bæn Karla-Magnúss
Efnisorð
3
Uppdrættir af róðukrossi Ólafs konungs Tryggvasonar og af innsigli Krists
Athugasemd

Með lýsingum.

Efnisorð
4
Sendibréf frá síra Jóni Steingrímssyni í Hruna til Benedikts Gunnlaugssonar í Björk í Flóa
Ábyrgð

Viðtakandi : Benedikts Gunnlaugsson

Bréfritari : Jón Steingrímsson

Athugasemd

6 sendibréf.

5
Almanak 1841
Efnisorð
6
Yfir skoðun þeirra tólf mánuða ársins eftir ritum fornmanna
Efnisorð
7
Mál rúnir og letur
Efnisorð
8
Brot úr tveimur lækningakverum
Athugasemd

87 blöð.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
191 + 87 blaðsíður (Margvíslegt brot. Handritið er í mörgum hlutum).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur. Óþekktir skrifarar.

Band

Skinnband

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 43-44.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. október 2018.

Notaskrá

Höfundur: Hallgrímur Pétursson
Titill: Sálmar og kvæði
Umfang: I-II
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn