Samkvæmt handritaskrá er meðal efnis; Kvæðið Hugarstilling eftir Tómas Hallson?, Erfiljóð Einars Jónssonar um konu sína, Ragnhildi Sigurðardóttur og Skautaljóð eftir Guðmund Bergþórsson.
Viðtakandi : Benedikts Gunnlaugsson
Bréfritari : Jón Steingrímsson
6 sendibréf.
87 blöð.
Pappír.
Skinnband
ÍB 172-9 8vo frá Guðmundi faktor Thorgrímsen 1860.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 43-44.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 25. október 2018.