Pappír.
Á skjólblaði fremst stendur: „Ingunn Gunnlaugsdóttir á kverið með réttu. Það vitnar G. Gunnlaugsson. Anno MDCCC.“
ÍB 168-170 8vo, frá Ásgeiri Einarssyni alþingismanni 1860.
Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 41.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 21. október 2016.