Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 165 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1750-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
13 hlutar, 139 blöð ; margvíslegt brot
Ástand
Í handrit vantar milli V. og VI. hluta, hefur glatast á seinni tímum
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Óþekktir skrifarar

Skreytingar

myndir

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Spjaldblöð eru bréf frá Bjarna Halldórssyni sýslumanni Þingeyrarklaustri, dagsett 24. febrúar 1757?

Á blaði innan úr bandi er kvæði: Valdamenn á vorþingum skipa

Sama hönd á IV. (17r-31v) og VI. (68r-80v) hluta

Band

Skinnband

Spjaldblöð brotin upp og lagfærð

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. maí 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 23. október 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

viðgert

Athugað fyrir myndatöku 21. janúar 2010. Viðgert í mars 1970 - óbundið.

Myndað í febrúar 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í febrúar 2011.

153 spóla negativ 35 mm ; án spólu

Hluti I ~ ÍB 165 8vo I. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8r)
Predikun
Titill í handriti

Copulatio conjugalis. Textus Gen.:15.v.1.

Athugasemd

Hjónavígslupredikun

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (156 mm x 99 mm) Autt blað: 8v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti II ~ ÍB 165 8vo II. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (9r-14v)
Predikun
Titill í handriti

Feria Conceptionis Christi

Athugasemd

Predikun á boðunardegi Maríu

Ofan við titil stendur: In nomine Jesu Christi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (167 mm x 97 mm)
Umbrot
Griporð (11r-13v)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari>(9r-11r)

II. Óþekktur skrifari>(11r-14v)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti III ~ ÍB 165 8vo III. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (15r-16v)
Vísa
Titill í handriti

Veitast margri volsþjóð [5. er. fyrsta heila er.]

Athugasemd

Brot af kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
2 blöð (160 mm x 106 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti IV ~ ÍB 165 8vo IV. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (17r-31v)
Þjóðtrú
Titill í handriti

Lítið um steina […]

Athugasemd

Úr riti um steina og þjóðtrú

Óheilt

2 (32r-32v)
Þjóðtrú
Titill í handriti

hrafnsungi tekinn og hengdur í snæri …

Athugasemd

Úr riti um þjóðtrú

Brot

Efnisorð
3 (33r-51v)
Þjóðtrú
Titill í handriti

Nokkuð lítið um náttúrugrös og svo fleira

Skrifaraklausa

G. Guðmun.

Athugasemd

Úr riti um grös og þjóðtrú

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
34 blöð 155-168 mm x 103-106 mm
Kveraskipan

Í viðgerð hafa blöð 31 og 38 verið felld saman í tvinn, en svo hefur ekki verið í upphafi. Svo virðist sem IV. hluti sé í reynd tveir handritshlutar

Umbrot
Griporð á stöku stað
Ástand

Vantar í handrit á milli blaða 31-32, 33-34

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; Skrifarar:

I. Óþekktur skrifari>(17r-31v)

II. Óþekktur skrifari>(32r-51r)

III. Óþekktur skrifari> (33r), (51r-51v)?

Skreytingar

Blómamyndir: (36r), (37v), (38r-38v), (39v), (40v), (41r), (42v), (43v), (45r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti V ~ ÍB 165 8vo V. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (52r-52v)
Rúnaletur
Titill í handriti

Margvísleg rúnaletur

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa: Let[r]ið rúna lærðu þetta [undir vísunni stendur: Jón [Jóns]son]

Efnisorð
2 (52r-52v)
Vísa
Upphaf

Let[r]ið rúna lærðu þetta

Efnisorð
3 (53r-67v)
Nytsamlegar samantekningar og gamansamar
Titill í handriti

Nytsamlegar samantekningar og gamansamar fyrir þá sem girnast, observerað af ýmsum doktorum

Athugasemd

Efni: a) 53r-63r [Góð ráð], b) 63v Um það hvör pláneta tilheyri sérhvörjum vikunnar degi (Sól tilheyrir sunnudegi) [Vísur], c) 64r-67r Eftir fylgja nokkrar spurningar sem lærisveinninn aðspyr meistarann sér til fróðleiks d) 67r [Vísa]: Spurningarnar virtu vel, e) 67v Þessir voru þeir 3 helgidómar sem voru undir hjöltum á sverðinu Dýrumdal, f) 67v [Vísur]: Alls tvö hundruð teljast bein

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
16 blöð (167 mm x 107 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði 52r er opinbert stimpilmerki sem ber ártalið 1758

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1758-1799?]

Hluti VI ~ ÍB 165 8vo VI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (68r-80v)
Nokkrar frásagnir til fróðleiks
Titill í handriti

Nokkrar frásagnir til fróðleiks að sjá hvört stúlka er eður ei

Athugasemd

Úr riti um þjóðfræði. Efni: a) 68r-70v [Góð ráð], b) 71r-71v Málrúnadeilur, c) 71v-74v Oddrúnadeilur, d) 75r-76v Villuletur [o.fl. letur], e) 76v [Vísa]: Letrið rúna lærðu þettað, f) 77r-78r Ein tafla, g) 78v-79v Um náttúr[u] seglusteinsins, h) 79v Regla um það hvört hjónanna líf er lengur, i) 80r-80v Um nokkra ólukku daga á ári …, j) 80v Hvörninn maður má finna sérhvörs manns me?

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
13 blöð (164 mm x 102 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Sama hönd og á blöðum 17r-31v (sjá IV. hluta)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti VII ~ ÍB 165 8vo VII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (82r-92v)
Hávamál
Titill í handriti

Hávamál in gömlu [með skýringum]

Athugasemd

Blað 81 seðill með guðrækilegu efni

Efnisorð
2 (93r-95v)
Bragarháttadæmi
Titill í handriti

Tröllaslagur

Athugasemd

Bragarháttadæmi, tröllaslagir, langlokur og fleira

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Skýringar og athugagreinar við Hávamál á spássíu ; Blöð 88 og 93 hafa í viðgerð verið felld í tvinn, en svo hefur ekki verið upphaflega. Pappírinn virðist og ólíkur, þannig að allt bendir til að blöð 93-95 séu sérstakur handritshluti

Blaðfjöldi
15 blöð (164 mm x 106 mm)
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I.Sigurður Magnússon í Holtum (82r-92v)

II. Óþekktur skrifari (93r-95v)

Skreytingar

Bókahnútur: 81v

Fylgigögn

1 fastur seðill

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti VIII ~ ÍB 165 8vo VIII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (96r-99r)
Samhenda
Titill í handriti

Samhenda síra H[allgríms] P[éturs]sona[r] …

Upphaf

Fór eg eitt sinn ferða minna …

2 (99r-100v)
Samstæður
Titill í handriti

Einar samstæður

Upphaf

Ef þú maður þenkir þér …

3 (100v-101v)
Samstæður
Titill í handriti

Aðrar samstæður

Upphaf

List er önnur lánuð mér …

Skrifaraklausa

Guðmundur Guðmundsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (96 mm x 79 mm)
Umbrot
Griporð 96r-97v
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti IX ~ ÍB 165 8vo IX. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (102r-110v)
Þjóðtrú
Titill í handriti

[r]autt úr tíu eggjum …

Athugasemd

Úr riti um þjóðtrú

Óheilt

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
10 blöð (131-137 mm x 77-82 mm) Autt blað: 111
Umbrot
Griporð 102r, 104r-104v, 105v-106v, 107v, 109r-110v
Ástand
Blöð 110 og 111 hafa í viðgerð verið felld í tvinn, en svo hefur ekki verið í upphafi
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Mannamyndir: 111v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 111 ef til vill upphaflega saurblöð

Spássíugreinar (104r), (105r), (109r)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]
Ferill

Nafn í handriti: Sæmundur Sæmundsson (104r)

Hluti X ~ ÍB 165 8vo X. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (112r-117v)
Athugasemdir
Titill í handriti

Athugasemdir við eitt og annað

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
6 blöð (88-104 mm x 80-86 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti XI ~ ÍB 165 8vo XI. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (118r-119r)
Kvæðabrot
Titill í handriti

Torveld er farsæld […] [þe]ssa heims og annars …

Athugasemd

Upphaf vantar

2 (119r-119v)
Vísur
Titill í handriti

Vísan

Upphaf

Þann sem má sér minna …

Skrifaraklausa

Aftan við er vísa, bókahnútur og að því er virðist e-s myndir, e.t.v. af hrafnshausi, allt m.a.h.: Hér hefur krummi klórað á blað

Efnisorð
3 (120r-120r)
Brot úr spakmælasafni
Athugasemd

menn þér til fyrirmyndar …

Brot, einungis niðurlagið

Ekki er ósennilegt að efnið á blöðum 118r-120r sé heildstætt, það er einskonar spakmælasafn í líkingu við Hugsvinnsmál (Distica Catonis)

4 (120r-120v)
Solonis dicta
Titill í handriti

Solonis dicta

5 (120v-121v)
Thales Milesius
Titill í handriti

Thales Milesius

6 (121v)
Spakmæli sjö Grikkjaspekinga
Athugasemd

Chulonis dicta

Efnið á blöðum 120r-121v er úr Dicta septem sapientum greciae selectiora

Niðurlag vantar

Efnisorð
7 (122r-125v)
Viðbætir
Titill í handriti

Appendix eður viðbætir

Athugasemd

Ef til vill skylt riti Sulpiciusar, De civilitate morum

Óheilt

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
8 blöð (128 mm x 77 mm)
Umbrot
Griporð 123v
Ástand
Vera kann að vanti í handrit milli blaða 122 og 123, 124 og 125
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: 122r

Rauðlitaðir stafir: 122r

Skrautstafur:121v

Bókahnútur: 119v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blöðum 118v-119v er hlaupandi titill: heilræði

Um 1620 kom út á Hólum kennslubók, þar sem í voru Hugsvinnsmál (Disticha Catonis), Spakmæli sjö Grikkjaspekinga (Dicta septem sapientum greciae selectiora) og rit "Um hegðan og hæversku þeirra sem siðsamir vilja vera" eftir Jóhannes Sulpicius (De civilitate morum). Efnið á bl. 120r-121v svarar til efnis þessarar bókar, þó ekki sé um sömu þýðingar að ræða í öllum greinum. Hér eru og einungis varðveittir þrír af hinum sjö Grikklandsspekingum (þ.e. Solon frá Aþenu, Thales frá Miletus og Chilon frá Spörtu). Á hinn bóginn krefst það frekari rannsókna að ganga úr skugga um að efnið á bl. 118r-120r sé enn ein þýðingin á Hugsvinnsmálum eða hvort hér sé um óskylt rit að ræða (sjá einnig XII. hluta)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti XII ~ ÍB 165 8vo XII. hluti

Tungumál textans
íslenska
1 (126r-131r)
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

Stutt innihald eður bókljóð

Athugasemd

Disticha Catonis

2 (131r-133v)
Spakmæli sjö Grikkjaspekinga
Athugasemd

Dicta septem sapientum greciae seletiora [niðurlag vantar]

Spakmæli Periandri, Biantis og Pittaciba

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
8 blöð (128 mm x 78 mm)
Umbrot
Griporð á stórum hluta
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Um 1620 kom út á Hólum kennslubók, þar sem í voru Hugsvinnsmál (Disticha Catonis), Spakmæli sjö Grikkjaspekinga (Dicta septem sapientun greciae selectiora) og rit "Um hegðan og hæversku þeirra sem siðsamir vilja vera" eftir Jóhannes Sulpicius (De civilitate morum). Efni hdr. svarar til efnis þessarar bókar, en hér vantar þó hluta af Spakmælunum og rit Jóhannesar Sulpiciusar. Á hinn bóginn virðist ekki um sömu þýðingu að ræða á Hugsvinnsmálum (sjá einnig XI. hluta)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]

Hluti XIII ~ ÍB 165 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (134r-136r)
Ævintýr af Androdeo
Titill í handriti

Saga eður ævintýr af Androdeo [þ.e. Androcle]

Efnisorð
2 (136r-138v)
Saga af Cimone syni Miltiad
Titill í handriti

Saga af Cimone syni Miltiad[is]

Efnisorð
3 (138v-139v)
Saga af Aristide syni Kysimachi
Titill í handriti

Saga af Aristide syni Kysimachi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
6 blöð (163 mm x 102 mm)
Umbrot
Griporð á stórum hluta
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1750-1799?]
Lýsigögn
×

Lýsigögn