Skráningarfærsla handrits

ÍB 162 8vo

Eitt kver til dægrastittingar ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Eylandsrímur
Athugasemd

Þrjár rímur

Efnisorð
2
Sögur
Athugasemd

Drauma-Jóns, Refsímu drottningar, Egalds frækna, Þorgríms konungs

3
Tvö ævintýri
Athugasemd

Útl. smásögur

Efnisorð
4
Bæn
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilbl. + 164 blaðsíður (133 mm x 82 mm).
Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 og bætti við upplýsingum um skrifara 27. mars 2020 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Minjar og menntir, Þulan um Maríu
Umfang: s. 260-270
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: , Ljóðmál. Fornir þjóðlífshættir
Umfang: 55
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn