Skráningarfærsla handrits

ÍB 158 8vo

Kvæðasafn Snorra Björnssonar ; Ísland, 1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kvæðasafn Snorra Björnssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
140 blaðsíður (188 (172) mm x 112 (105) mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Snorrason (sonur Snorra Björnssonar)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1820.
Ferill

Frá Snorra Jakobssyni á Kletti í Reykholtsdal 1859.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn