Skráningarfærsla handrits

ÍB 147 8vo

Rímur af Trójumönnum ; Ísland, 1829

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Trójumönnum
Höfundur
Titill í handriti

Rímur [30] af Trojumana(!) bardögum kveðnar af Jóni Jónssyni á(!) Vattarnesi

Athugasemd

Fangarmark ritarans, bls. 191, virðirst vera "J. H. son". Framan og aftan við grein úr formála sögunnar og brot af henni sjálfri.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
191 [+ 26] blaðsíður (168 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1829.
Ferill

Ísleifur Ásgrímsson á Svínafelli virðist hafa átt handritið

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 147 8vo
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn