Skráningarfærsla handrits

ÍB 142 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1859

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stutt ágrip um Íslands náttúrugæði
Notaskrá

Landfræðisaga Íslands II; III s. 90; 125, 199

2
Ritgerð um árstíðir nítjándu aldar
Athugasemd

Með sömu hendi

3
Draumur Einars sál. Helgasonar á Laugabóli 1854
Athugasemd

Með sömu hendi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
46 blöð (165 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Bjarnason

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1859.
Ferill

Frá ritara handritsins 1860.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 28. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn