Skráningarfærsla handrits

ÍB 140 8vo

Orðasafn íslenskt og setningar með latínskum þýðingum ; Ísland, 1730

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

Orðasafn íslenskt og setningar með latínskum þýðingum
Titill í handriti

Phrases Quædam Islandico-Latinæ

Athugasemd

Safnað úr ýmsum ritum, með hendi síra Ásgeirs Bjarnasonar; á auð blöð, sem upphaflega hafa og verið í handritinu, er aukið lítils háttar orðum einum, víðast með hendi síra Sigurðar Jónssonar á Rafnseyri

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
155 blöð (204 mm x 77 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ásgeir Bjarnason

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1730.
Ferill

Frá Jens Sigurðssyni, síðar rektor, 1859, en hann hefir fengið frá föður sínum, enda er nafn hans á bl. 2.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn