Skráningarfærsla handrits

ÍB 123 8vo

Kvæðatíningur ; Ísland, 1700-1900

Titilsíða

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Aldarháttur
Titill í handriti

Aldarháttur kveðinn 1833 1834

3
Búðaskipan á alþingi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur. Einn þekktur ritari:

Bjarni Thorarensen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Frá Þórði Tómassyni, síðar lækni, 1853.

Á miða aftast í handritinu stendur: ÍB 123 8vo. Tekin hafa verið 3 skinnblöð úr þessu númeri (nr. 5) og sett með skinnbókarbrotum Landsbókasafnsins. 16/1 1953. Guðbr. Jónsson.

Skinnblöðin þrjú sem áður tilheyrðu ÍB 123 8vo eru nú undir safnmarkinu Lbs. fragm. 10.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 3. bindi, bls. 29.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. desember 2018.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn