Detaljer om håndskriftet

ÍB 113 8vo

Safn, mest leiðbeiningar lögfræðilegs efnis ; Ísland, 1678-1697

Bemærkning
Rotið fremst, def. aftan, stendur yfir uppi ártalið 1678. Auk útdrátta og minnisgreina úr réttarbótum og Jónsbók og auk nokkurra konungsbréfa og alþingisdóma á 16. og 17. öld, er helst að geta:
Tekstens sprog
islandsk

Indhold

2
Fjárlagsreikningur
Bemærkning

bls. 32

Tekstklasse
3
Erfðaregistur
Bemærkning

bls. 43

Tekstklasse
4
Tíundarreikningur og framfærslureikningur
Bemærkning

bls. 115

Tekstklasse
5
Meining um framfæri
Rubrik

Meining Odds lögmanns norska [þ.e. Gotskálkssonar] um framfæri

Bemærkning

bls. 118

Tekstklasse
6
Um mynt, vog og mæli
Bemærkning

bls. 231

Tekstklasse
7
Byskupatal og lögmanna
Bemærkning

bls. 234

Tekstklasse
8
Tractatus um erfðir
Rubrik

Tractatus Magnúsar Jónssonar um erfðir

Bemærkning

bls. 241

Tekstklasse
9
Tractatus um erfðir
Rubrik

Tractatus h[erra] Gísla Þórðarsonar lögmanns um erfðir

Bemærkning

bls. 245

Tekstklasse
10
Um mál og myntir alls konar
Tekstklasse
11
Brot úr ævintýrum útlendum (smásögum)
Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Antal blade
302 blaðsíður (200 mm x 78 mm).
Skrifttype
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Indbinding

Skinnbindi um utan, og er það brot úr gömlu calendarium.

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland 1678-1697.
Proveniens

Á aftasta blaði stendur (með annarri hendi en handritið sjálft, og þó ekki miklu yngri) nafnið "Arngrímur Bessason"; bendir það með öðru á, að handritið sé þingeyskt

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. juli 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 27. juli 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Bibliografi

[Metadata]
×

[Metadata]