Skráningarfærsla handrits

ÍB 111 8vo

Davíðssálmar ; Ísland, 1740

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Davíðssálmar
Titill í handriti

Umþenking og ütlegging yfir þann 51. sálmatölunni Davíðssálm af Hieronymo Savanarole: í söngvísur snúinn af sál. Guðmundi Ólafssyni á hans 20. aldursári anno 1672

Notaskrá

Digtningen s. 401, 451-453

Menn og menntir siðskiptaaldarinnar á Íslandi IV. Rithöfundar

Tyrkjarán s. 328 Sumar þessara ívitnana eiga við þann hluta handritsins sem nú er fluttur í ÍB 127 8vo

Athugasemd

Aftan við eru sálmar eftir síra Jón Þorgeirsson og síra Eirík Hallsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
36 blöð (140 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1740.
Ferill

Hér lá og með brot mikið úr sálmasafni, og hefir það nú verið flutt í ÍB 127 8vo, með því að þar lá nokkur hluti þess.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 111 8vo
 • Efnisorð
 • Kveðskapur / Kvæði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn