Skráningarfærsla handrits

ÍB 110 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1722

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Tobías
Titill í handriti

Rímur [4] af Tobias

Athugasemd

Í handriti ranglega eignað síra Guðmundi Erlendssyni

Efnisorð
2
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Jesú rímur [10] kveðnar af Guðmundi presti Erlendssyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
51 blöð (160 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þórður Þórðarson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1722.
Ferill

ÍB 110-11 8vo frá Guðbrandi Vigfússyni 1858.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 110 8vo
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn