Skráningarfærsla handrits

ÍB 109 8vo

Ósamstæður kvæðatíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ósamstæður kvæðatíningur
Athugasemd

Jón Jónsson á Helgastöðum (eftirmæli eftir Vigfús Jensson Spendrup og eftir síra Björn Magnússon á Grenjaðarstöðum)

Síra Halldór Eiríksson (eftirmæli eftir Martein sýslumann Rögnvaldsson 1692)

Eiginhandarrit Vigfúsar Björnssonar

Síra Ingjaldur Jónsson (eftirmæli eftir Jón sýslum. Benediktsson og síra Jón Þorleifsson í Múla)

Auk þessa er hér gáta með ritgerð eftir Helgu Þórarinsdóttur á Hjallalandi (með hendi Jóns Bjarnasonar í Þórormstungu), jólaskrá og veðurmerkjadagar, stóri-dómur, um fingramál

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 170 blöð ( mm x mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Vigfús Björnsson

Jón Bjarnason

Kristín Ísleifsdóttir

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

Frá ýmsum 1858-1859: Birni Björnssyni á Breiðbólstöðum, Gunnlaugi Blöndal síðar sýslumanni, Jóni Bjarnasyni í Þórormstungu, síra Einari Sæmundssyni í Stafholti.

Í litlu kveðskaparkveri er ritað: Sæbjörg Jónsdóttir á blöðin.

Sæbjörg þessi var dóttir Kristínar Ísleifsdóttur en aftast í kverinu stendur: Kristín Ísleifsdóttir hefur skorið pennann. Það vitnar J. Finnbogason.

Í sama kveri er nafnið Gísli (Hinriksson?).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 109 8vo
 • Efnisorð
 • Kveðskapur / Kvæði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn