Skráningarfærsla handrits

ÍB 108 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1800-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Flóres saga konungs og sona hans
Athugasemd

Brot úr sögum af Flóres konungi og sonum hans og af Hrólfi Sturlaugssyni.

Efnisorð
2
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
129 blöð (168 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; Skrifarar:

Jón Árnason

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á öndverðri 19. öld.
Ferill

ÍB 106-108 8vo, frá Birni Björnssyni á Breiðbólstöðum.

Björn á Breiðabólstöðum fekk handritið frá Ólöfu Sveinsdóttur í Ærlækjarseli.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn