Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 91 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1810

Tungumál textans
íslenska (aðal); enska

Innihald

1 (1r-6v)
Haustlöng
Titill í handriti

Brot úr Haust-löng Þjóðólfs ins hvinverska um Hrugnir og Þór

Athugasemd

Með Skýringum

2 (6v-14v)
Haustlöng
Titill í handriti

Annað brot úr sömu kviðu, um hvarf Iðunnar og dráp Þjassa jötuns

Athugasemd

Með Skýringum

3 (15r-30v)
Arinbjarnarkviða
Titill í handriti

Brot úr Arinbjarnar-drápu

Athugasemd

Með Skýringum

Efnisorð
4 (33r-36r)
Vinakveðja Ingólfs Arnarsonar til justitsráðs herra Magnúsar Stephensen
Titill í handriti

Vinakveðja Ingólfs Arnarsonar til justitsráðs herra Magnúsar Stephensen, framflutt af B[enedikt] G[röndal]

5 (36v)
Solitude
Titill í handriti

The Solitude, by Pope, not tvelve years old

Tungumál textans
enska
6 (37r)
Einveran
Titill í handriti

Einveran, af Pope, vart 12 vetra gamall

Ábyrgð

Þýðandi: : Benedikt Gröndal

7 (41r-42v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði Gísla Súrssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki (á aftara spjaldblaði)

Blaðfjöldi
i + 42 blöð (161 mm x 97 mm) Auð blöð: 31-32, 37v og 38-40
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-60 (1r-30v)

Gömul blaðmerking í bókstöfum a-d (1r-32v)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. [Guðmundur Skagfjörð] (1r-30v)

II. [Sveinbjörn Egilsson rektor] (33r-37r), (41r-42v)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað ef til vill upphaflega umslag

Spjaldblað upphaflega umslag um bréf til Ólafs Stephensens stiftamtmanns

Band

Saumað en spjöld vantar, slitin spjaldblöð standa eftir

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1810?]
Aðföng

Sigurður J. G. Hansen, apríl 1858

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda 11. september 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 8. apríl 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 15. október 1997
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn
×

Lýsigögn