Skráningarfærsla handrits

ÍB 58 8vo

Lof lyginnar ; Ísland, 1780

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lof lyginnar
Notaskrá
Athugasemd

Vantar upphaf

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
33 + 2 blöð (168 mm x 107 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1780.
Ferill

Með liggja 2 bl. frá síra Arna Helgasyni í Görðum um Þorleif, enda er hdr. frá síra Árna 1857.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 29. júlí 2011 ; Handritaskrá, 3. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Lof lyginnar

Lýsigögn