Skráningarfærsla handrits

ÍB 46 8vo

Ættartölukver ; Ísland, 1700-1820

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Notaskrá

Íslenzkar ártíðaskrár s. 11

Bogi Benediktsson: Sýslumannaæfir IV s. 26, 33, 42-3, 46-51, 53-6, 63.

Athugasemd

Eftir lögmann sjálfan, uppskriftarbrot (frá ca. 1730), 20 bl.

Efnisorð
2
Ættartala þeirra hjóna Helgu Magnúsdóttur og Jóns Björnssonar á Eyrarlandi
Athugasemd

M. h. Jóns Helgasonar, 31 blöð.

Efnisorð
Athugasemd

(konu séra Jóns Steingrímssonar) eftir Jón Helgason, uppskrift (44 bls.), og hefur séra Jón Steingrímsson gefið kverið dótturdóttur sinni 1790

Efnisorð
4
Ættartöluágrip
Titill í handriti

Ættartöluágrip

Athugasemd

Frá Jóni Guðmundssyni í Siglunesi, 8 blöð., samið 1800 af Jóni Grímssyni, ehdr.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
104 blöð (155 mm x 100 mm).
Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Fjórar hendur ; Skrifarar:

Jón Helgason

Jón Grímsson

Óþekktur skrifari.

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Nafn í handriti: Helga Magnúsdóttir. Hún bjó víða í Eyjafirði.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld og um 1800.
Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
GI lagfærði 20. október 2016. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 26. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 26. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslenzkar ártidaskrár eða Obituaria Islandica með athugasemdum
Umfang: I-X
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Lýsigögn
×

Lýsigögn