Skráningarfærsla handrits

ÍB 38 8vo

Rímnabók ; Ísland, 1835

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Án bogsveigi
Notaskrá
Athugasemd

9 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Friðþjófi frækna
Athugasemd

7 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
131 blöð (167 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Vigfús Eiríksson Reykdal

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1835.
Aðföng

ÍB. 38-39 8vo frá séra Vigfúsi sjálfum 1856.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 16. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 38 8vo
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn