Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 37 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1840

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-3r)
Jólaskrá
Titill í handriti

Úr jólaskránni

Efnisorð
2 (3r-17v)
Orðskviðaklasi
Titill í handriti

Orðskviðaklasi ortur af sál. síra Hallgrími Péturssyni

Upphaf

Það er gott að girnast núna …

Efnisorð
3 (18r-19v)
Ljóðmæli
Titill í handriti

Nokkur spakmæli eður orðskviðir fornaldarspekinga, úr latínu í íslensk ljóðmæli snúnir af síra Jóni Bjarnasyni, fyrrum sóknarherra til Presthóla. Með ljúflingslag (lagboði)

Upphaf

Aldrei er gagnlegt / það eigi vel sómir …

4 (19v-22v)
Spakmæli Grikklandsspekinga
Titill í handriti

Orðskviðir Grikklandsspekinga, síra J. Bs.

Upphaf

Semja vildi eg / sjö spekinga …

5 (22v-26v)
Borðsiðir
Titill í handriti

Borðsiðir Jóhannis Sulpicii, í íslensk ljóðmæli settir af síra J. Bs.

Upphaf

Börnum öllum bjóðum vér …

6 (26v-29r)
Hugarfundur
Titill í handriti

Hugar-fundur kveðinn af síra Magnúsi Einarssyni á Tjörn í Svarfaðardal

Upphaf

Margt kann buga heims um höllu …

7 (29r-31r)
Vísa
Titill í handriti

Vísa hundraðmælt

Upphaf

Tvinnuð núna tals af kró …

Efnisorð
8 (31r-33v)
Maríuvísur
Titill í handriti

Maríuvísur fornaldarmanna

Upphaf

María móðirin skæra …

Efnisorð
9 (33v-34v)
Maríuvísur
Titill í handriti

Aðrar Maríuvísur

Upphaf

María! heyr mig háleitt víf …

Efnisorð
10 (34v)
Maríuvísur
Titill í handriti

Maríuvers tvö

Upphaf

Dýrðarlegast dyggðablóm …

Efnisorð
11 (34v-35v)
Maríuvísur
Titill í handriti

4ðu Maríuljóð

Upphaf

María meyjan skæra …

Efnisorð
12 (35v-37v)
Vísur
Titill í handriti

Gamlar vísur um Ólaf kóng helga Haraldsson

Upphaf

Herra kóng Ólaf! …

Efnisorð
13 (37v)
Kvæði
Titill í handriti

Svar hér uppá

Upphaf

Ólafs helga árnan trú …

14 (38r-41r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði um Gunnar á Hlíðarenda kveðið af Gunnari Pálssyni

Upphaf

Getið er um góðan mann …

15 (41v-42r)
Vísur
Titill í handriti

Ljóðmæli lögmanns Páls Vídalíns

Athugasemd

Lausavísur

Efnisorð
16 (42r-42v)
Vísur
Titill í handriti

Björn á Skarðsá kveður

Efnisorð
16.1 (42r)
Vísa
Upphaf

Lætur ekki sig sveit …

Efnisorð
16.2 (42v)
Vísa
Upphaf

Vald og auður vinna stundum klandur …

Efnisorð
17 (42v)
Vísa
Titill í handriti

Vísa síra Hjörleifs

Upphaf

Hér sér þú hýr korða börinn …

Efnisorð
18 (42v)
Vísa
Titill í handriti

Ein vísa

Upphaf

Breið, breið, breiðist fönnum …

Efnisorð
19 (42v-44v)
Kvæði
Titill í handriti

Níu spurningar

Upphaf

Græskulausa gamanið ber

Athugasemd

Framan við: nafn höfundar ef til vill með villuletri [A.B.s.?, samanber Lbs 1294 8vo og Lbs 437 8vo].

20 (44v-45r)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði ort af Þórði Magnússyni

Upphaf

Funa banda fróns lind …

21 (45v-46r)
Kvæði
Titill í handriti

2að kvæði

Upphaf

Yndis mær á grund …

22 (46r-46v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur síra Hallgríms

Upphaf

Afbragðs matur er ýsan feit …

23 (46v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur B.Ms. Bekk við gifting síra Þórleifs Skaptasonar

Upphaf

Allt er á bjáti, fundust fyrst …

24 (46v-47v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Sigurðar Pálssonar til Hamraenda-Jóns

Upphaf

Kvöð skyldi goldin kvöð á mót …

25 (47v-48r)
Vísur
Titill í handriti

Þessar vísur vantar í Ölkvæði síra Stefáns Ólafssonar, sem prentað er í Ljóðmælum hans

Upphaf

Einn er keikur, annar bleikur …

Athugasemd

Aftan við er athugasemd skrifara.

26 (48r)
Vísa
Titill í handriti

Þessa vísu vantar í kvæðið: Vandkosin kona. Sjá Ljóðmæli síra Stef.

Upphaf

Ofvís hin klóka verða má …

27 (48r-48v)
Kvæði
Titill í handriti

Sr. E.Js.

Upphaf

Margar grétu meyjarnar á Fróni …

Athugasemd

Sviga er slegið utan um Sr. og rektor skrifað aftan við fangamarkið með annarri hendi (48r).

28 (48v-52v)
Kvæði
Titill í handriti

Hátta-lykill ortur af síra Bjarna Gissurssyni

Upphaf

Fæst mér yndið ástar …

29 (52v-55r)
Kvæði
Titill í handriti

Nokkur erindi úr öðrum hátta-lykli

Upphaf

Strönd ljóma linda …

30 (55r-55v)
Kvæði
Titill í handriti

Kvæði ort af Finni Magnússyni

Upphaf

Um ögurskorið Ísa frón …

31 (55v-64r)
Bragfræði
Titill í handriti

Fáeinir rímna-bragar-hættir

Efnisorð
32 (64r-66r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf til Konráðs Konráðssonar

Upphaf

Elsku sonur, sæll ætíð …

Efnisorð
33 (66r-68r)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf til Bjargar Einarsdóttur

Upphaf

Sæl og blessuð sértu, þess ég beiði …

Efnisorð
34 (68v-69r)
Vísur
Titill í handriti

Montaralýsing

Upphaf

Oflátungar ógna mér …

Efnisorð
35 (69r-69v)
Ljóðabréf
Titill í handriti

Sendibréf til Jóns Þórsteinssonar vestur á Mýrar

Upphaf

Best þér orni blíðsemdin …

Efnisorð
36 (69v)
Vísur
Titill í handriti

Þrjár vísur

Upphaf

Uns nábleikur fell ég frá …

Efnisorð
37 (70r)
Vísa
Titill í handriti

Vísa einstök

Upphaf

Meðan bærast munnur fer …

Efnisorð
38 (70r-70v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur austur skrifaðar

Upphaf

Þér ég ljóða letur bjóða vildi …

Efnisorð
39 (70v-72r)
Vísa
Titill í handriti

Lán með óláni

Upphaf

Forlögunum fresta má / framar koast eigi …

Efnisorð
40 (72r-73r)
Vísur
Titill í handriti

Til þess er verðskuldar

40.1 (72r-72v)
Vísa
Upphaf

Til vorkunnar virtu mér …

40.2 (73r)
Vísa
Upphaf

Krit semjara hefnir hér …

41 (73v-74r)
Gullaldarljóð
Titill í handriti

Hér skrifast Gullaldarljóð ort af Högna

Upphaf

Gumnar á gullöldinni …

42 (74r-80r)
Ríma af rómverskum narra
Titill í handriti

Ein ríma um sendiför rómverska narrans til Grikklands

Efnisorð
43 (80r-92r)
Ríma af Entúlus og Gný
Titill í handriti

Ríma af Jóakim keisara og Entúlus og Gnýr

Efnisorð
44 (92r-100r)
Ríma um reisu Jóns Guðmundssonar
Titill í handriti

Ríma um reisu Jóns Guðmundssonar, uppteiknuð 1756

Efnisorð
45 (100r-109r)
Ekkjuríma
Titill í handriti

Ríma af einni ekkju og hennar þremur biðlum

Efnisorð
46 (109r-116v)
Ríma af þremur mönnum
Titill í handriti

Önnur ríma af öðrum þremur mönnum

Efnisorð
47 (117r-124r)
Ríma af Þorsteini skelk
Höfundur
Titill í handriti

Ríma af Þórsteini skélk kveðin af stúdíós Jóni Jónssyni á Grund 1782

Efnisorð
48 (124v-145v)
Einvaldsóður
Titill í handriti

Einvaldsóður, í sex bálkum, um þær fjórar Mónarkíur eður Einvaldsstjórnir, samantekinn 1658 af síra Guðmundi Erlendssyni á Felli

49 (145v-146v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur um velgjörninga Kristí við oss mennina, ortar af síra Gunnlaugi Snorrasyni

Efnisorð
50 (146v-147v)
Nafnavísur
Titill í handriti

Nöfn patríarkanna

Upphaf

Adam, Seth, Enos upp ég tel …

Athugasemd

Nafnavísur úr biblíunni.

Efnisorð
51 (147v-148v)
Heklugos 1597
Titill í handriti

Lítið skrif um eldsuppkomuna í Heklu annó 1597, dag 3ðja janúarí, eftir bréfi herra Odds Einarssonar til síra Böðvars Jónssonar

Efnisorð
52 (148v-152r)
Kötlugos
Titill í handriti

Skrif síra Jóns Salómonssonar, sóknarprests í Mýrdal og síðan prófasts í Skaptafellssýslu, um hlaupið úr Mýrdalsjökli annó 1660

Efnisorð
53 (152v-154v)
Kötlugos
Titill í handriti

Um hlaupið úr sama jökli annó 1721

Athugasemd

Erlendur Gunnarsson Þykkvabæjarklausturhaldari og Þórður Þórleifsson Kirkjubæjarklausturhaldari.

Efnisorð
54 (154v-172v)
Spánverjavígin 1615
Titill í handriti

Sönn frásaga af spanskra skipbrotum hér við land annó 1615

Efnisorð
55 (172v-174r)
Saga
Titill í handriti

Frásaga um hval í Hvalvatni og prest í Möðrudal

Efnisorð
56 (174r-179r)
Tíðfordríf
Titill í handriti

Álfheimar eður undirheimar

Athugasemd

Á spássíu framan við með annarri hendi: NB. er úr Tíðsfordríf Jóns lærða.

Efnisorð
57 (179r-181r)
Marmenni
Titill í handriti

Marmenni

Efnisorð
58 (181r-183v)
Hræðileg historia
Titill í handriti

Historía, hverja sá loflegi biskup herra Oddur Einarsson hefur látið uppskrifa úr bréfi sýslumanns Jóns Magnússonar á Haga á Barðaströnd, honum tilskrifuðu annó 1606, 25ta apríl

Efnisorð
59 (183v-184v)
Ólafur Ingjaldsson
Titill í handriti

Um Ólaf Ingjaldsson

Efnisorð
60 (184v-192v)
Messulæti í Leirgerðarmessu
Titill í handriti

Messulæti, á Leirgerðarmessu, sem innfellur á þann dag ársins sem góuþræll heitir, samanhnoðuð af Hugleifi Sjónarsyni. Selst innbundinn tveimur snippingum, ederuð af Gætiseyri við Ímyndufjörð annó 9876

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
192 blöð (170 mm x 107 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-384 (1r-192v).

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Eyjólfsson á Laugalandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1840?
Aðföng

ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir bætti við skráningu 13. ágúst 2015 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 26. mars 2009 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet4. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1997

Lýsigögn