Skráningarfærsla handrits

ÍB 27 8vo

Rímur og kveðskapur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bárðarríma
Athugasemd

Bárðarríma með hendi Jóns Borgfirðings ("I. Iónsson") 1853.

Efnisorð
2
Arinnefjuvitran
Athugasemd

Kvæði, undirritað : "9. 15. 18." = J. P. s.

3
Háttalykill
Athugasemd

Háttalykill rímna

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (175 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur

Jón Borgfirðingur

Gunnlaugur Jónsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Aðföng

ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 16. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 25. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn