Skráningarfærsla handrits

ÍB 19 8vo

Kvæðasafn ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
105 blöð (176 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar. Blöð 29-105 þó m. einni h.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 19. öld
Aðföng

ÍB 19-37 8vo kemur frá Jóni Borgfirðingi 1855.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Thorarensen
Titill: Kvæði
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kvæðasafn

Lýsigögn