Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 13 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1700-1850

Athugasemd
12 hlutar (I-XII)

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 + i blöð ; margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Með handrit liggur ef til vill spjaldblað og pappírsræma (úr bandi), hvort tveggja úr prentaðri bók á dönsku, en einnig laust blað þar sem á stendur: Afhent mér bréflaust og lagt fyrir að senda Hra. J. Sigurðssyni í Khöfn., frá séra S.B. Sívertsen til Bókmenntafélagsins. - Að auki liggur hér fjórblöðungur, þar sem á er efnisyfirlit ef til vill með hendi Jóns Þorkelssonar, upptalning nokkurra kvæðahöfunda og þessi athugasemd: Margt finnst ekki sem á hér að vera skv. efnisyfirliti 24/5 1949.

Band

Óbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1850

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson endurskráði 9. október 2012 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 22. febrúar 2010 ; Handritaskrá, 3. b. ; Sagnanet 15. október 1998.
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

Viðgert.

Myndir af handritinu
62 spóla negativ 35 mm

Hluti I ~ ÍB 13 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-17v)
Friðriksvarði á Íslandi
Titill í handriti

Friðriksvarði á Íslandi …

Upphaf

Sú mér sjón í tálum eigi / sýnast draumi vann …

Notaskrá

Sjá: Eggert Ólafsson, Kvæði 1832, bls. 68-72.

Athugasemd

Með skýringum.

40 erindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
18 blöð (167 mm x 105 mm). Autt blað: 18.
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Ólafsson, eiginhandarrit.

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir fremst í handriti.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í reynd má segja að blöð 1r-1v sé nokkurs konar titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1757?

Hluti II ~ ÍB 13 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (19r-32v)
Ísland
Titill í handriti

Ísland eður eitt kvæði er svo kallast. Í hvörju Ísland í líkingu einnar konu segir æfisögu sína eður flest allt markverðugt sem á þess æfi hefur drifið upp frá því það byggðist og niður til þessara tíma. Kvæðið er oftast sorglegt og blandað með harmatölum og heimsádeilum en endist með góðri von og sætum draumum. Lagið er eins og við Ekkjuró.

Upphaf

Ég sit á sjóna hvoli / Seneca áður kvað …

Lagboði

Lagið er eins og við Ekkjuróm

Niðurlag

… lofi Guð, ég vakna vil / við svo góðan draum.

Notaskrá

Sjá: Eggert Ólafsson, Kvæði 1832, bls. 9-29.

Athugasemd

106 erindi.

2 (33r-33v)
Lukkuóskir
Titill í handriti

Þessar vísur voru gjörðar í Kaupmannahöfn vorið 1752 þegar masturtrén voru sett í þær tvær húkkertur sem kóngur hafði gefið þeim sem yrðu í því nýja félagi Íslendinga.

Upphaf

Mælti ég þetta þokkalén / þegar ullar hringa …

Niðurlag

… ef hún veitist honum.

Notaskrá

Sjá: Eggert Ólafsson, Kvæði 1832, bls. 194-195.

Athugasemd

5 erindi.

3 (33v-39r)
Krummakvæði
Titill í handriti

Erfisdrápa eftir litla krumma sem var hrafn á vöxt við dúfu, hann fannst í Viðeyju og dó þar veturinn fyr jól anno 1753

Upphaf

Á mörgu spakir markið henda …

Lagboði

Með lag eins og Hrakfallabálkur

Athugasemd

Í JS 472 8vo og JS 485 8vo er kvæði þetta nefnt Krummakvæði.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
24 blöð (163 mm x 104 mm). Auð blöð: 39v og 40-42.
Skrifarar og skrift
Ein hönd?

Óþekktur skrifari.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í reynd má segja að blað 19r sé nokkurs konar titilblað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1753-1799?

Hluti III ~ ÍB 13 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (43r-64v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast nokkur erindi sem kallast Þegjandi dans

Upphaf

Margir forðum menntasafn …

Skrifaraklausa

Aftan við hefur skrifari e.t.v. sett fangamark sitt eða höfundar með villuletri. (64v)

Athugasemd

Framan við hefur einhverr skrifað með blýanti nafn síra Þorsteins Oddssonar í Holti og honum eignar Páll Eggert Ólason kvæðið (samanber einnig efnisyfirlit á fjórblöðungi). Í JS 230 4to og Lbs 260 4to og Lbs 2366 8vo er Jóni Eyjólfssyni varalögmanni hins vegar eignað kvæðið, sem annars staðar er sagt ort fyrir hann. Þess má og geta að JS 492 8vo eignar kvæðið síra Magnúsi Ólafssyni og ÍB 105 4to síra Eyjólfi JónssyniÞykkvabæjarklaustri.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
24 blöð (164 mm x 102 mm). Auð blöð: 65-66.
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Bókahnútur: 64v.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti IV ~ ÍB 13 IV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (67r-72v)
Sólarljóð
Titill í handriti

Hér hefjast Sólarljóð

2 (72v-75r)
Hugsvinnsmál
Titill í handriti

Hugsvinnsmál

Athugasemd

Óheilt.

3 (75r-76r)
Kvæði
Titill í handriti

Ljúflingsljóð

Upphaf

Sofi sonur minn …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
10 blöð (160 mm x 104 mm). Autt blað: 76v.
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti V ~ ÍB 13 V 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (77r-78r)
Kvæði
Titill í handriti

Eitt kvæði, Nýársósk

Upphaf

Haukur strýkur hnikars frekur …

2 (78v-80r)
Höfuðlausn
Titill í handriti

Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar er hann kvað á Englandi anno 934

Skrifaraklausa

Njóti svo bauga sem Bragi auga, sagna sára og vili tára (80r)

3 (80r-80v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Þórðar Magnússonar

Upphaf

Yndis nær á grund …

Efnisorð
4 (80v-81r)
Vísur
Titill í handriti

Vísur Odds Þórðarsonar

Upphaf

Orða jötuns ung Gerður …

Efnisorð
5 (81r)
Vísa
Titill í handriti

Önnur O[dds]-vísa

Upphaf

Gleði bíði glöð rjóð …

Athugasemd

Í JS 495 8vo er vísa þessi eignuð síra Sigurði Jónssyni á Presthólum.

Efnisorð
6 (81r-81v)
Kvæði
Titill í handriti

Annað úr einum kveðling

Upphaf

Flesta drepur fallsrist …

7 (81v-82v)
Vísur
Titill í handriti

Vísur sem kveðið mun hafa Þórður Magnússon

Upphaf

Funa banda fróns lind …

Efnisorð
8 (82v)
Vísa
Titill í handriti

Ein vísa

Upphaf

Bruggast brátt ef huggast …

Athugasemd

Samkvæmt efnisyfirliti á fjórblöðungi er þetta ef til vill eftir Þórð á Strjúgi.

Efnisorð
9 (82v)
Vísa
Titill í handriti

Önnur vísa

Upphaf

Hugsan flytur lysting ljóta …

Athugasemd

Samkvæmt efnisyfirliti á fjórblöðungi er þetta ef til vill eftir Þórð á Strjúgi.

Efnisorð
10 (83r-83v)
Kvæði
Upphaf

[…] Stærst þar stofnuð váttast …

Athugasemd

Án titils og upphafs

Ef til vill niðurlag kvæðis.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
7 blöð (162 mm x 104 mm).
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 82 og 83.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti VI ~ ÍB 13 VI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (84r)
Kvæði
Upphaf

… þeim hálærðu hægt mun veita …

Athugasemd

Án titils og upphafs.

Í efnisyfirliti á fjórblöðungi er þetta jafnvel talið niðurlag kvæðis eftir Leirulækjar-Fúsa (Nú er Norðlinga sómi), svo er þó ekki.

2 (84r-84v)
Kvæði
Titill í handriti

Það áttunda furðuverk Vigfúsa[r] Jónssonar í ljóðmæli sett

Upphaf

Heimsins furðuverk helstu sjö …

Athugasemd

Neðst á blaði 84v stendur: Hér vantar að minnsta kosti 1 blað í. Jón Þorkelsson.

Óheilt

3 (85r-89r)
Kvæði
Titill í handriti

Ærurýrri gyðju þetta fáort

Upphaf

Fyrst að mér fullvon lasta …

Athugasemd

Háttalykill.

4 (89r-90r)
Kvæði
Titill í handriti

Sjónarljóð W.Js.

Upphaf

Nokkurt undarlegt efni …

5 (90r-91r)
Kvæði
Titill í handriti

Aðvörun. Ejusdem

Upphaf

Hlýddu [handrit: Hlýttu] meðan eg hermi þér …

Athugasemd

Samkvæmt efnisyfirliti á fjórblöðungi er höfundur Leirulækjar-Fúsi. Í JS 130 8vo og JS 514 8vo er kvæði þetta eignað Sigurði Gíslasyni og þar er titill þess: Heilræði. Þar er kvæðinu skipt í 5 erindi, alls 12 ljóðlínur. Hér virðist kvæðinu hins vegar skipt í 10 erindi og til að árétta það hefur einhver (ef til vill Jón Þorkelsson) sett nr. erindanna út á spássíu (það hefur hann raunar gert víðar í handritinu).

6 (91v-93v)
Kvæði
Titill í handriti

Kviðraunargrátur

Upphaf

Heyrði eg þá heimsins furðu …

Athugasemd

Framan við: eftir Leirulækjar-Fúsa [með annarri hendi (ef til vill Jóns Þorkelssonar)] (sjá einnig efnisyfirlit á fjórblöðungi).

7 (93v-96v)
Kvæði
Titill í handriti

Festarölsvísur. Ejusdem

Upphaf

Frétt hefi eg að festaröl …

Athugasemd

Efst á blaði 96v hefur skrifari eða einhver annar krotað, af ókunnum orsökum, yfir síðasta erindi kvæðisins (samanber til dæmis Lbs 437 8vo).

8 (96v-98v)
Hringsdrápa
Upphaf

Gleðin oft með gráti lendir …

Skrifaraklausa

Hér vantar [með annarri hendi (ef til vill Jóns Þorkelssonar)](98v)

Athugasemd

Niðurlag vantar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki?

Blaðfjöldi
15 blöð (162 mm x 102 mm).
Umbrot
Griporð.
Ástand
Vantar í handritið milli blaða 84 og 85.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á stöku stað.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti VII ~ ÍB 13 VII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (99r-104r)
Ljóðabréf Hallvarðs Hallssonar til Daða Ormssonar
Titill í handriti

Sendibréf Daða Ormssyni tilskrifað

Upphaf

Efnis birta mitt skal mál …

Skrifaraklausa

Skrifað og gjört d. 6ta september, Höfn á Ströndum, anno 1744. Hallvarður Hallsson(104r)

Efnisorð
2 (104r-104v)
Vísa
Upphaf

Í Höfn heim farandi …

Athugasemd

Án titils.

Efnisorð
3 (104v-106v)
Öfugmæli
Titill í handriti

Skopkveðlingur

Upphaf

Dvals úr nausti dvergafar …

Athugasemd

Framan við, til hliðar við titil: (Öfugmælin) með annarri hendi (ef til vill Jóns Þorkelssonar).

Í flestum handritum er kvæði þetta nefnt Öfugmæli (til dæmis JS 475 8vo, JS 504 8vo og JS 509 8vo).

4 (107r-108v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér skrifast bragurinn Hundagey, kveðinn af Árna Böðvarssyni

Upphaf

Þegar ég yrki það sem skal …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
10 blöð (165 mm x 103 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Blöð 107-108 eru með sömu hendi og blöð 99-106 og sennilega skrifuð um líkt leyti. Áður en efnisyfirlit á fjórblöðungi var skrifað hafa þau hins vegar lent aftar í handritinu. Skrásetjari vísar þeim aftur til föðurhúsanna.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1744

Hluti VIII ~ ÍB 13 VIII 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (109r-110v)
Kvæði
Upphaf

Af blótgoðum þar byggður er bekkur …

Athugasemd

Án titils og upphafs.

Andsvar Guðmundar Bergþórssonar vegna Skautaljóða hans. Kvæði þetta er meðal annars varðveitt í JS 582 4to og hefst svo: Fjölnirs hingað ferjan ljót … - Upphaf þess er einnig varðveitt hér í IX. hluta.

2 (110v)
Kvæði
Titill í handriti

Nú kvað Þórður Halldórsson

Upphaf

Valla er sveinum viskan kring …

Athugasemd

Einungis upphafið.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
2 blöð (162 mm x 103 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti IX ~ ÍB 13 IX 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (111r-111v)
Kvæði
Upphaf

Metnaður eykur mörgum dramb …

Athugasemd

Án titils og upphafs.

Andsvar Guðmundar Bergþórssonar vegna Skautaljóða hans. Kvæði þetta er meðal annars varðveitt í JS 582 4to og hefst svo: Fyrir mig barst ein skrýtin skrá …

2 (111v-114v)
Kvæði
Titill í handriti

Nú kvað sr. Jón á Hjaltabakka

Upphaf

Skutust hingað Skautaljóð …

3 (114v-115v)
Kvæði
Titill í handriti

Hér upp á svaraði Guðmundur

Upphaf

Fjölnirs hingað ferjan ljót …

Athugasemd

Niðurlag vantar.

Sjá VIII. hluta, þar er varðveittur hluti af þessu kvæði.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
5 blöð (162 mm x 102 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti X ~ ÍB 13 X 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (116r-117v)
Kvæði
Upphaf

Óma snúa feng eg fer …

Athugasemd

Án titils og upphafs.

Breiðavíkurþáttur. Í efnisyfirliti á fjórblöðungi er kvæði þetta nefnt svo, samanber einnig niðurlag kvæðisins.

2 (117v-119v)
Kvæði
Upphaf

Arins kveikja eldinn fer …

Athugasemd

Arinseldur. Brennandi, blossandi, blárauður undir eldhrímni Angantýrs munna, leiki og logi um leirskáldið helvítis nornanna sem spúð hefur úr sér ljóðmæli því er hann kallar rímu af greifanum Stoide.

Niðurlag vantar.

Sjá um höfund, Lbs 1070 8vo og ÍB 631 8vo.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
4 blöð (162 mm x 95 mm).
Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti XI ~ ÍB 13 XI 8vo

Tungumál textans
íslenska
1 (120r-126v)
Kvæði
Titill í handriti

Uppreistardrápa eður afturhvarf hr. Thumasar til caffee-trúar af fortölum sr. Fabarii

Upphaf

Sinnið margt sem maðurinn er …

Athugasemd

Með skýringum.

Framan við hefur einhverr skrifað nafn höfundar með blýanti. Jón Þorkelsson gerir og athugasemd um hann við efnisyfirlit á fjórblöðungi.

2 (126v-127r)
Kvæði
Titill í handriti

Caffee hrós

Upphaf

Hugstyrkjandi helgur caffeelögur …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
9 blöð (166 mm x 105 mm). Auð blöð: 127v og 128.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1700-1799?

Hluti XII ~ ÍB 13 XII 8vo

Tungumál textans
danska (aðal); latína; íslenska
1 (129r-134v)
Vísur á dönsku
Titill í handriti

Nogle verse paa dansk forfattede udi ligning af islandske psalmemelodier og fleere nu brugelige metra

Athugasemd

Vísur á dönsku (sennilega eftir Íslending) með íslenskum bragarháttum, ýmist þýðingar úr íslensku eða latínu (meðal annars eftir John Owen (1616-1683), Philipp Melankton (1497-1560), Hóras, en einnig lítið úr Hávamálum).

2 (135r-136r)
Vísur á dönsku
Titill í handriti

Adskillige rímvers efter islandsken

Athugasemd

Vísur á dönsku undir íslenskum rímnaháttum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
8 blöð (165 mm x 107 mm). Autt blað: 136v.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland. 1700-1799?

Notaskrá

Höfundur: Eggert Ólafsson
Titill: Kvæði Eggerts Ólafssonar, útgefin eftir þeim beztu handritum er feingizt gátu
Umfang: s. [4], 236 s.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 13 8vo
 • Fleiri myndir
 • LitaspjaldLitaspjald
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • PDF í einni heild
 • UpplýsingarUpplýsingar
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn