Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 8 8vo

Vasabók Jónasar Hallgrímssonar ; Ísland, 1840-1842

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Vasabók Jónasar Hallgrímssonar
Notaskrá

Þorvaldur Thoroddsen: Landfræðisaga Íslands IV s. 19

Athugasemd

Þar í reikningar um ferðakostnað og minnisgeinir (um fugla og fiska, um ölkeldur, um hvera) o. s. frv.

2
Reikningar
Athugasemd

Um ferðakostnað

3
Minnisgreinar um dýr og náttúru
Athugasemd

Minnisgreinir (um fugla og fiska, um ölkeldur, um hvera) o. s. frv.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Hallgrímsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland Skr. 1840-1842.
Aðföng

ÍB 6-8 8vo eru komin frá Jónasi Hallgrímssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 15. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 22. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Höfundur: Þorvaldur Thoroddsen
Titill: Landfræðissaga Íslands
Umfang: I-IV
Lýsigögn
×

Lýsigögn