Skráningarfærsla handrits

ÍB 520 4to

Minnisgreinir og skjalaúrdrættir ; Ísland, 1860-1910

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Minnisgreinir og skjalaúrdrættir
Athugasemd

Einkum varðandi bókmenntir og sögu Íslands

2
Ábótatal
Efnisorð
3
Jarðeldaskrá
4
Gellerspredikun
Athugasemd

Gamanræða samin 1846

5
Þáttur af Reykjavíkurkörlum
Athugasemd

Þáttur af Reykjavíkurkörlum; Sæfinnur Hannesson, Kristján Absalon

6
Um framburð í þýsku
7
Bókaskrá 1887
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
187 blöð og seðlar ( mm x mm).
Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu; Skrifari:

Jón Borgfirðingur .

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1860-1910.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. mars 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn