Skráningarfærsla handrits

ÍB 519 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Athugasemd
Hér er ekki um tæmandi lista yfir innihald safnmarksins að ræða
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Barnaljóð
Athugasemd
2
Hársljóð
3
Skraparotsprédikun
Efnisorð
4
Rímur af Bernótus Borneyjarkappa
Athugasemd

Brot

Efnisorð
5
Indriða rímur ilbreiðs
Athugasemd

Brot

Efnisorð
6
Hrakfallabálkur
7
Túllínskvæði
Athugasemd

Eftirrit

8
Ritgerð um sólargang
Athugasemd

Með hendi Þorsteins Gíslasonar á Stokkahlöðum

9
Formáli að Vísnabók
Athugasemd

Var aldrei prentaður

Með hendi síra Vigfúsar í Hítardal

10
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Espólín

Viðtakandi : Brynjólfur Sigurðsson

Bréfritari : Torfi Sveinsson

Viðtakandi : Jón Jónsson

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
240 blöð og seðlar.
Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; Skrifarar:

Ari Sæmundsson.

Þorsteinn Gíslason.

Vigfús Jónsson.

Jón Espólín.

Torfi Sveinsson.

Óþekktir skrifarar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 12. mars 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn