Skráningarfærsla handrits

ÍB 509 4to

Rímna- og kvæðabók ; Ísland, 1770-1771

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Jósef
Athugasemd

8 rímur. Aftan við eru messudagavísur séra Jóns Guðmundssonar

Efnisorð
2
Forfeðrarímur
Titill í handriti

Patriarcha eður tólf forfeðra rímur

Athugasemd

14 rímur

Efnisorð
3
Rímur af nokkrum píslarvottum
Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Pólicarpus
Titill í handriti

Rijmur af Heilögum Policarpo pijslar vott

Athugasemd

4 rímur

Efnisorð
5
Rímur af þeim nafnkennda landsdómara Pontió Pílató
Titill í handriti

Rijmur af þeim Nafnkiennda Landsdömara Pontio Pilato

Athugasemd

5 rímur

Efnisorð
6
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Rijmur af Heiløgum Barndoome Jesu Christi

Athugasemd

10 rímur

Efnisorð
7
Rímur af Sál og Davíð
Titill í handriti

Rijmur af Saul og David

Athugasemd

22 rímur

Efnisorð
8
Rímur af Salómon konungi hinum ríka
Athugasemd

15 rímur. Aftan við eru kvæði eftir ritatra hdr.

Efnisorð
9
Kvæði
Athugasemd

15 rímur. Aftan við eru kvæði eftir ritatra hdr.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 212 blöð (200 mm x 156 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Ólafur Sigurðsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland > 1770-1771.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Skrá er fr. við m. h. Ólafs Sigurðssonar í Ási Hegranesi, sem átt hefur hdr. og gefið það (og næsta hdr.) bmf. samkv. áletran fremst, en þó stendur nafn Jóns Borgfirðings einnig þar. Í kroti hér og þar má sjá nöfn ýmissa Skagfirðinga, og í umbúðum er bréf frá Páli Bjarnasyni í Sviðholti (1825) til Tómasar Tómassonar á Nautabúi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn