Skráningarfærsla handrits

ÍB 502 4to

Ósamstæður samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ritgerðir um fólksfjölda á Íslandi
Athugasemd

Ehdr. skr. 1767-8, og hafa þeir sent hvor öðrum

Efnisorð
2
Embættisskjöl Jóns sýslumanns Jakobssonar
Athugasemd

Fáein embættisskjöl Jóns Jakobssonar (þar í mál þeirra Ólafs Sigfússonar á Öngulsstöðum og Ólafs Helgasonar á Þverá; "Restancer paa Hofsass Haun" 1786).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
48 blöð.
Tölusetning blaða
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ;

Sveinn Sölvason

Jón Jakobsson

Óþekktir skrifarar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland að mestu á 18. öld.
Ferill

ÍB 495-520 4to er komið til Bókmenntafélagsins smám saman á árunum 1895-1912 frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 8. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 21. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn