Skráningarfærsla handrits

ÍB 494 4to

Jónsbók ; Ísland, 1815-1818

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jónsbók
Vensl

Uppskrift eftir AM 135 4to

Athugasemd

Brot (bls. 1-24, 137-44, 177-231) af uppskrift Sveinbjarnar Egilssonar (til handa Magnúsi Stephensen) af Jónsbók, eftir AM. 135, 4to

Efnisorð
2
Réttabætur
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
68 blöð (192 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar

Sveinbjörn Egilsson.

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1815-1818.
Ferill

ÍB 498-494 4to var keypt af Geir T. Zoega, síðast rektor.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn