Skráningarfærsla handrits

ÍB 492 4to

Skýrsla um Forngripasafn Íslands ; Ísland, 1873-1874

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skýrsla um Forngripasafn Íslands
Athugasemd

Handrit að skýrslu forngripasafns Íslands, II. (pr. í Kh. 1874), eftir Sigurð Guðmundsson, að mestu m. h. Jóns Árnasonar, en sumt m. h. Sigurðar sjálfs; sumstaðar eru íaukar og lagfæringar m. h. Jóns Sigurðssonar. Með liggja prófarkir með leiðréttingum Jóns Sigurðssonar.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
vi + 170 blöð (336 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1873-1874.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir yfirfór skráningu 6. mars 2012 ; Eva Kamilla Einarsdóttir frumskráði, 20. júlí 2011; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn