Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 472 4to

Sögubók ; Ísland, 1784-1787

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-109v)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Laxdæla, svokölluð Íslendinga saga, skrifuð af Stefáni Ólafssyni á Öngulstöðum anno MDCCLXXXVII [óheil]

Athugasemd

Óheil

Án titils

1.1 (101r-109v)
Bollaþáttur
2 (110r-138v)
Flóamanna saga
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Þorgilsi Þórðarsyni orrabeinsfóstra og þeim Flóamönnum

Skrifaraklausa

dag 3. decembr. 1784

Athugasemd

Óheil

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 138 + i blöð (195 mm x 155 mm) Auð blöð: 1v, 85-88, 118, 121 og 126
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 1-109 (2r-109r)

Umbrot
Griporð 110r-138v
Ástand

Aftasta blað handriti er glatað en einhver fyllir upp í textann á aftara saurblaði 1r, sennilega meðan aftasta blað var enn heilt

Einnig vantar í handrit á milli blaða 136-137

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Ólafsson á Öngulsstöðum

Skreytingar

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir

Bókahnútur: 1r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Auð innskotsblöð, 85-88, 118, 121, 126, sett þar sem vantar í handrit
Band

Rex-klædd pappaspjöld en skinn á kili og hornum

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1784-1787

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir birtingu mynda16. júní 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 9. mars 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 14. maí 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn