Detaljer om håndskriftet

ÍB 450 4to

Skafskinna ; Ísland, 1700-1800

Bemærkning
Það nafn stendur á handritinu með hendi Jóns Jakobssonar sýslumanns
Tekstens sprog
islandsk (primært); latin

Indhold

1
Útdrættir úr ritum
Bemærkning

Með hendi Jóns Jakobssonar sýslumanns

Þar í úr fornyrðaskýringum Bjarnar Jónssonar á Skarðsá og annara skynsamra manna og Onomastichon Thorm. Tofæi þ.e. nokkur íslensk orð með latínskum þýðinum

Tekstklasse
2
Lagaritgerðir
Bemærkning

Með hendi síra Vigfúsar Jónssonar í Hítardal (nema hin fyrsta, Um helgibrots sekt)

Tekstklasse
3
Álitsskjal Kristjáns Müllers ammanns og Árna Magnússonar 1709
Bemærkning

Um Herjólfsréttarbót og arfadeilur Sigurðar Sigurðssonar landþingisskrifara og síra Páls Ámundasonar (= ÍB 439 4to)

Tekstklasse
4
Commentarius Páls Vídalíns um konungatal
Rubrik

Commentarius

Bemærkning

Með hendi Jóns Jakobssonar sýslumanns

Tekstklasse
5
Skólameistaratal
Rubrik

Elenchus Rectorum og hypodidascalorum aliqvot, majoris commatis

Bemærkning

Tekur yfir Hólaskóla; með sömu hendi

Tekstklasse
6
Stutt undirrétting um Ísland og þess náttúru
Rubrik

Ein stutt undirrétting um Íslands aðskiljanlegar náttúrur

Bemærkning

Með sömu hendi (að mestu)

Tekstklasse
7
Ritgerð
Bemærkning

Um skattgjald og tíund, umburðarbréf sama og kirknareikninga og um skattfrelsi embættismann enn eftir sama, allt með sömu hendi

Tekstklasse
8
Sagnaskrá
Bemærkning

Með hendi Jóns Espólíns

Tekstklasse

Fysisk Beskrivelse / Kodikologi

Materiale

Pappír.

Antal blade
125 blöð (206 mm x 165 mm).
Skrifttype
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Jakobsson

Vigfús Jónsson

Jón Espólín

Historie og herkomst

Herkomst
Ísland á 18. öld.
Proveniens

Síra Hákon Espólín hefir átt handritið

Yderligere information

Katalogisering og registrering
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. juli 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 20. juli 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
[Metadata]
×

[Metadata]