Skráningarfærsla handrits

ÍB 439 4to

Kristniréttur og kirkjulöggjöf ; Ísland, 1700-1800

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1
Yfirlit um kristinrétti og kirkjulöggjöf Íslendinga fram á miðja 18. öld
Athugasemd

Með hendi síra Markúsar Eyjólfssonar á Söndum, 96 blaðsíður

Efnisorð
2
Jurisprudentiæ ecclesiasticæ
Titill í handriti

Conspectus

Athugasemd

Á latínu og dönsku (brot, 48 blaðsíður), með sömu hendi

Efnisorð
3
Lagaritgerðir
Athugasemd

Brynjófur Sveinsson (um eiða og undanfærslu í legorðsmálum), Ólafur Hjaltason ( um prestskyld)

Hér með eru og ritgerðir tvær um synodal-úrskurð um aukaverk presta 1764 (og er hin fyrri líklega eftir Magnús Gíslason amtmann, hin síðari eftir Finn biskup Jónsson)

Efnisorð
4
Islandsk Poltiordning (frumvarp 1701)
Titill í handriti

Islandske Politie ordning som Laugmand Lauritz Gotrup fremlagde til revision ude i Köbenhavn 1701

Athugasemd

Með hendi Hans Bechers lögmanns (aftan á hefir síðan verið skrifaður vitnisburður 1614 um landamerki Auðkúli í Arnarfirði og upphaf annars um Svalvog)

Efnisorð
5
Álitsskjal Kristjáns Müllers amtmanns og Árna Magnússonar 1709
Athugasemd

Um arfadeilur Sigurðar Sigurðssonar landþingisskrifara og síra Páls Ámundasonar og þar með um gildi Herjólfsréttarbótar á Íslandi, eftirrit með hendi Hans Bechers lögmanns (aftan við hefir síðan verið skrifaður vitnisburður um landamerki Þaralátursfjarðar)

6
Konungatal Noregs og Danmerkur
Titill í handriti

Chronologia postremorum Norvegiæ Regum

Athugasemd

Á íslensku, með hendi Hans Bechers; ofan við hefir Árni Magnússon eiginhendi ritað, að hann hafi sent þessa ritgerð Páli Vídalín lögmanni

Efnisorð
7
Nokkur réttarbætur Noregskonunga
Efnisorð
8
Varnarskjöl Guðmundar Jasonssonar Wests í máli við síra Þorkel Oddsson í Gaulverjabæ 1711
Athugasemd

Með hendi Páls Hákonarsonar (Árni Magnússon hefir fengið þau að láni 1721 frá Ormi Daðasyni sýslumanni)

Efnisorð
9
Fáein konungsboð á 18. öld
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
529 blaðsíður (210 mm x 164 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

ÍB 438-439 4to frá Jóni Borgfirðingi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 19. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Lýsigögn