Skráningarfærsla handrits

ÍB 406 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kvæði
Höfundur
Notaskrá

Sunnanfari XIII s. 72

Athugasemd

Sum með íslenskum þýðingum Jóns Þorkelssonar Skálholtsrektors

2
Brot úr ævisögum
Athugasemd

Í íslenskri þýðingu (sumt af þessu er fest inn í ÍB 403 4to)

Efnisorð
3
Predikun frá 1803 o.fl.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
141 blaðsíður (212 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Nótur
Í handritinu er 1 gamankvæði með nótum:
  • Annar mælt: nú hann datt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við skráninguna 27. desember 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 18. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn