Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 384 4to

Sögubók ; Ísland, 1799-1822

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-4v)
Orðamunur
Titill í handriti

Orðamunur í útgáfu hins Konunglega norræna fornfræðafélags (1830) af sögu Vémundar og Vígaskútu og handriti hins Íslenska bókmenntafélags, skrifuðu um eða fyrir síðustu aldamót af Páli sáluga á Steinstöðum, með athugasemdum eftir Halldór Hjálmarsson konrektor á Hólum 1773-1785 …

Efnisorð
2 (5r-16v)
Ketils saga hængs
Titill í handriti

Hér byrjar þátt Ketils hængs

3 (17r-22v)
Gríms saga loðinkinna
Titill í handriti

Hér byrjast þáttur Gríms loðin-kinna sonar Ketils hængs

Skrifaraklausa

Endað dag 2. maii 1799 (22v)

4 (23r-66v)
Örvar-Odds saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Örvar-Oddi syni Gríms loðinkinna

Skrifaraklausa

1799, þann 13da júlii (66v)

5 (67r-118v)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Sagan Vatns-dæla

6 (123r-151r)
Finnboga saga ramma
Titill í handriti

Sagan af Finnboga enum rama

Athugasemd

Orðamunur er á spássíum, en á blaði 151v) er greinargerð um texta sögunnar, allt eftir skrifarann (Halldór Hjálmarsson konrektor)

7 (155r-193v)
Reykdæla saga
Titill í handriti

Saga Vé-mundar kögurs og Víga-Skútu

Athugasemd

Orðamunur á spássíum með hendi (Halldór Hjálmarsson konrektor)

8 (195r-198v)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini stangarhögg og Víga-Bjarna

9 (200r-203v)
Egils þáttur Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Þáttur af Eigli Síðu-Hallssyni

10 (203v-206v)
Ölkofra þáttur
Titill í handriti

Ölkofra þáttur

11 (207r-208v)
Þorgríms þáttur Hallasonar
Titill í handriti

Þáttur af Þorgrími Hallasyni, Kolgrími og Illuga Íslendingum

12 (208v-213v)
Hrafns þáttur Guðrúnarsonar
Titill í handriti

Þáttur af Hrafni Hrútfirðingi

13 (213v-214v)
Þorsteins þáttur Austfirðings
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini suður-fara

14 (214v-219v)
Hreiðars þáttur heimska
Titill í handriti

Þáttur af Hreiðari enum heimska

15 (219v-223r)
Halldórs þáttur Snorrasonar
Titill í handriti

Þáttur af Halldóri Snorrasyni

Skrifaraklausa

(um Halldór Snorrason er nokkuð í sögu Ólafs kóngs Tryggvasonar)

Athugasemd

Halldórs þáttur hinn síðari

16 (223r-224r)
Þorsteins þáttur forvitna
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini forvitna

17 (224r-233r)
Hemings þáttur Áslákssonar
Titill í handriti

Þáttur af Hemingi Áslákssyni

18 (233r-234r)
Stúfs þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Stúfi skáld syni Þórðar kattar

Athugasemd

Stúfs þáttur hinn skemmri

19 (234v-240v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Úr sögu Þorsteins Síðu-Hallssonar

Athugasemd

Framan við: (Ex. Membrana Bibliothecæ Regiæ in 4to)

20 (241r-241v)
Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar
Titill í handriti

Frá draum-vitran og vígi Þorsteins Síðu-Hallssunar

Efnisorð
21 (242r-249v)
Sneglu-Halla þáttur
Titill í handriti

Þáttur af Sneglu-Halla

22 (249v-251v)
Þorsteins þáttur tjaldstæðings
Titill í handriti

Þáttur af Þorsteini tjaldstæðingi

23 (255r-273v)
Vopnfirðinga saga
Titill í handriti

Brodd-Helga þáttur

Skrifaraklausa

Aftan við, á blað 274r, er greinargerð um skrifarann og texta sögunnar eftir Halldór Hjálmarsson konrektor, en hann hefur einnig sett orðamun úr öðrum hdr. á spássíur. Eftir hann eru og athugasemdir við ýmsar sögur hdr.

24 (275r-283v)
Grænlendinga þáttur
Titill í handriti

Söguþáttur af Einari Sokkasyni Grænlending

Skrifaraklausa

og lýkur þar þessari sögu þann 31a augústii 1799

25 (284r-300v)
Færeyinga saga
Titill í handriti

Viðbætir Færeyinga sögu, þar sem endar þátt af Sigmundi Brestissyni í Ólafs sögu Tryggvasonar, úr Ólafs helga sögu

Efnisorð
26 (303r-306v)
Þorsteins saga hvíta
Titill í handriti

Saga Þorsteins hins hvíta

27 (307r-314v)
Kvæði
Höfundur

Árni Böðvarsson

Titill í handriti

1. flokkur, tögdrápulag eður hrunhenduháttur

Upphaf

Kveð ek hér um vápn ok víði

Skrifaraklausa

1822 [þ.e. skriftarár, en kvæðið mun ort um 1770]

Athugasemd

Kvæði í 7 flokkum

28 (315r-331v)
Hænsa-Þóris saga
Titill í handriti

Sagan af Hænsna-Þórir og nokkrum Borgfirðingum

Skrifaraklausa

Aftan við, á bl. 332r, er greinargerð um texta sögunnar eftir Halldór Hjálmarsson konrektor, sem og aðrar athugasemdir aftan við ýmsar sögur handrits

29 (332v-332v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Efnisyfirlit

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 332 + i blöð (206-211 mm x 168-175 mm) Auð blöð: 119-122r. , 152-154, 194, 199, 252-254, 274v, 301-302
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 123r-151r 1-57, 1-78, 1-8 (195r-198v), 1-14 (200r-206v), 1-39 (255r-274r)

Umbrot
Griporð (5r-118r, 155r-192v, 195v-205v (víðast), 207v-250v, 255r-305v)
Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir í titlum (sjá einkum Gísla Konráðsson)

Bókahnútar: 16v,300v

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á 122vstendur: Guðmundur Þorláksson

Handrit er lagskipt en þar eð sömu skrifarar koma víða fyrir var það skráð sem eitt handrit

Með handriti liggur prentuð mynd, ef til vill af spiladrottningu

Sigurður L. Jónasson skrifar fremstu blöð handrits1r-4vsennilega e-t eftir 1850 og Guðmundur Þorláksson skráir efnisyfirlitið (332v) eftir 1874, en það ár eignaðist hann handritið

Á122vstendur: Guðmundur Þorláksson

Fylgigögn

1 laus seðill, 1 fastur seðill

Seðill 151v151v,1: bréf frá Halldóri Hjálmarssyni konrektor, dagsett 6. janúar 1802 í Hofstaðaseli ; Seðill 193v,1: athugasemd um skrifarann og texta Reykdæla sögu með annarri hendi

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1799-1822
Ferill

Eigandi handrits: Guðmundur Þorláksson 9. ágúst 1874 332r

Aðföng

Guðmundur Þorláksson cand. mag., 18. janúar 1875

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 29. janúar 2009; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 22. júní 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

Lýsigögn