Skráningarfærsla handrits

ÍB 354 4to

Ósamstæður tíningur skjala og kvæða ; Ísland, 1700-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skjöl um beinamálið
Athugasemd

Skjöl, sem varða Gunnlaug Briem sýslumann, síra Þórarin Jónsson í Múla, Halldór Jakobsson sýslumann, Jón Espólín, Guðmund Jónsson skáld í Fljótum (sendibréf frá honum 1810), síra Þorlák Þórarinsson (líkræðubrot yfir honum), Pál Guðbrandsson sýslumann (eftir Jón Jakobsson sýslumann, virðist vera úr sýslumannaævum hans), um beinamálið

Efnisorð
3
Arfatökuskrá og um gjaldþegna og gjaftolla o.fl.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 93 blöð.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. og 19. öld.
Ferill

ÍB 354-355 4to frá Jóni Borgfirðingi ; í þessu handriti er þó eitt blað frá síra Hákoni Espólín, annað frá Þorláki ÓIafssyni (Johnson).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn