Skráningarfærsla handrits

ÍB 353 4to

Ósamstæður tíningur ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Jarðabækur: Skálholtsstóll
Titill í handriti

Jarðabók yfir Skalholts biskupsstóls jaðagóss 1781

3
Rímur af Sóróaster og Selímu
Athugasemd

3 rímur, vantar síðustu.

Með hendi Geirs Vigfússonar.

Efnisorð
4
Smásögur
Athugasemd

Með sömu hendi

5
Brot úr kvæðasöfnum
Notaskrá

Margrét Eggertsdóttir: Aldarháttur hinn nýi

Athugasemd

Hyrja o.fl., með sömu hendi

6
Brot úr ættartölubók og fræðimannatali
Athugasemd

Brot úr ættartölubók (2 blöð með hendi frá 18. öld), brot úr fræðimannatali (1 blað með hendi Hálfdánar Einarssonar) rektors

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 110 blaðsíður.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld. 5 blöð á 18. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.

Notaskrá

Titill: Íslenzkar gátur, skemtanir, vikivakar og þulur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Árnason, Ólafur Davíðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn