Skráningarfærsla handrits

ÍB 352 4to

Örnefnalýsingar ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Örnefnalýsingar
Athugasemd

Handrit að örnefnaslýsingum, sem prentaðar eru í Safni til sögu Íslands II. 3 (1876) með hendi Jóns Sigurðssonar, (ritgerð síra Einars Gíslasonar o.fl.), Árna Thorlaciuss kaupmann, síra Helga Sigurðssonar á Melum, Jóns Jónssonar í Hlíð í Hörðudal, síra Sigurðar Gunnarssonar, Páls Sigurðssonar í Árkvörn, síra Þorleifs Jónssonar í Hvammi, Sighvats Gr. Borgfirðings, allar ritgerðirnar með lagfæringum Jóns Sigurðssonar, sumar miklum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot. 161 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 352 4to
 • Efnisorð
 • Staðalýsingar / Staðfræði
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn