Skráningarfærsla handrits

ÍB 346 a 4to

Maður og kona ; Ísland, 1865

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Maður og kona
Athugasemd

Lagfæringar sumstaðar með hendi Jóns Sigurðssonar

Með liggja sér í hylki prófarkir

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
viij + 738 + iiij blaðsíður (215 mm x 174 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Thoroddsen

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1865.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 12. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 346 a 4to
 • Efnisorð
 • Skáldsögur
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Maður og kona

Lýsigögn