Skráningarfærsla handrits

ÍB 345 4to

Prófarkir ; Ísland, 1769-1871

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-358v)
Prófarkir
Athugasemd

Prófarkir að nokkru af um landshagi, Tíðindum um stjórnarmálefni Íslands, handrit að skýrslum og reikningum bókmenntafélagsins með bókaskrám.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Blaðfjöldi
358 blöð (345-215 mm x 215-175 mm)
Umbrot
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Jón Sigurðsson á

Eiríkur Briem á

Óþekktir skrifarar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Prófarkir að nokkru af um landshagi, Tíðindum um stjórnarmálefni Íslands, handrit að skýrslum og reikningum bókmenntafélagsins með bókaskrám (með hendi Jóns Sigurðssonar ) og handrit í Fréttir frá Íslandi (1869-70) Eirík Briem (eiginhandarrit).

Með liggur smárit á þýsku frá 1870 (Verzeichnis des Verlags von B.G. Teubner in Leipzig...)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1869-1871

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir frumskráði fyrir myndvinnslu, 16. desember 2010 ; Handritaskrá, 2. b.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 345 4to
 • Efnisorð
 • Stjórnmál
  Fréttir
 • XML
 • Opna XML færslu  
Efni skjals
×
 1. Prófarkir

Lýsigögn