Skráningarfærsla handrits

ÍB 315 b 4to

Sendibréf ; Ísland, 1796

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Þórarinn Sigfússon

Viðtakandi : Jón Jakobsson

2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Jakobsson

Viðtakandi : J. P. Hemmert

Athugasemd

1 uppkast á sömu örk

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
2 blöð (301 mm x 198 mm).
Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1796.
Ferill

Frá Pétri Sæmundsen verslunarstjóra, 1873.

Bréfið var í umbúðum handritsins ÍB 315 a 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 801.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 10. október 2019.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn