Skráningarfærsla handrits

ÍB 308 4to

Pílagríms framgangur ; Ísland, 1760-1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Pílagríms framgangur
Höfundur
Titill í handriti

Einn pílagríms framgangur

Athugasemd

Þýðingin er (úr dönsku) eftir G.S., þ.e. Guðlaugur Sveinsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 479 blaðsíður (198 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðlaugur Sveinsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1760-1770.
Ferill

Í skrám félagsins getur þess, að engin vitneskja sé um það, hvaðan ÍB 305-309 4to hafi komið.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn