Skráningarfærsla handrits

ÍB 298 4to

Lögfræði og orðaskýringar ; Ísland, 1760

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Lögbókarskýringar
Efnisorð
2
Um tíund
Höfundur
Efnisorð
3
Um orðin gamburmosa og bjargvætt
Athugasemd

Úr bréfi frá síra Sigurði Eiríkssyni á Skeggjastöðum til Guðmundar Eiríkssonar á Hofi í Vopnafirðir (def. aftan)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + 73 blöð (194 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1760.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn