Skráningarfærsla handrits

ÍB 294 4to

Rímur ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rollantsrímur
Athugasemd

40 rímur, þar með langloka um Rollant

Efnisorð
2
Rímur af Marsilio og Rosamunda
Athugasemd

5 rímur, 3 öftustu blöðin fyllt af gefanda handritsins, og vantar þó aftan af

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
168 blöð (177 mm x 145 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700.
Ferill

Frá Sigmundi Mattíassyni (Long) 1876. Í kroti á blöðum handritsins er nafn Sveins Sveinssonar alþingismanns í Vestdal.

Á aftara spjaldi er nafn Guðríðar Jónsdóttur á Gröf.

Aðföng

Landsbókasafn keypti árið 1901 handritasafn Hins íslenska bókmenntafélags, Kaupmannahafnardeildar (ÍB) og Reykjavíkurdeildar (ÍBR).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir jók við skráningu, 27. október 2016 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 6. júlí 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Kaupmannahafnardeild Hins íslenska bókmenntafélags
 • Safnmark
 • ÍB 294 4to
 • Efnisorð
 • Rímur
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn