Skráningarfærsla handrits

ÍB 256 4to

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1770

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-214v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

Fyrsti Hólabiskup Jón Ögmundsson

Athugasemd

Um kaþólsku biskupana á Hólum

Efnisorð
1.1 (214v-215v)
Viðbót um afkomendur Jóns Arasonar biskups
Athugasemd

Með annarri hendi

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 215 blöð (206 mm x 163 mm) Autt blað: 153
Tölusetning blaða

Yngri blaðmerking 1-207 (1r-210r, með tvenns konar bleki), 211 (215r, með blýi)

Ástand
Rangt inn bundið. Rétt röð: 146, 148, 149, 147, 152, 150, 151
Skrifarar og skrift
Ein hönd (blöð 214v-215v með annarri hendi)

Óþekktur skrifari

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurblaði 2r eru vísur: Margu[r] á við rammt að rjá

Á fremra saurblað 2v hefur Hólmfríður Sæmundsdóttir, húskona á Upsum, ef til vill skrifað nafn sitt

Spássíuvísa 166v: Dreyrinn kann í djúpan ál ...

Band

Skinnband með tréspjöldum

Fylgigögn

2 fastir seðlar

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1770?]
Ferill

Eigendur handrits: Jón Sigurðsson á Urðum (fremra saurblað 1v, 2v), Jón Sveinsson (dáinn 1840, tengdasonur Jóns á Urðum) (fremra saurblað 1r-1v) , Halldór Þorkelsson á Urðum (fremra saurblað 1v, 2r), Þorsteinn Þorsteinsson á Upsum (1860) (fremra saurblað 1v, 2v) (sjá einnig krot í ÍB 251 4to)

Aðföng

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 14. ágúst 2009 ; Örn Hrafnkelsson lagaði skráningu fyrir OAI 6. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 25. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Lýsigögn
×

Lýsigögn