Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

ÍB 251 4to

Sögu- og rímnabók ; Ísland, 1806-1807

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-42v)
Starkaðar saga gamla
Titill í handriti

Sagan af Starkaði gamla

Athugasemd

Á blaði (24v)er fyrirsögn: Sagan af Ívari víðfaðma, Helga hvassa, Hræreki kóngi, Haraldi Hilditönn og Brávallarbardaga

2 (43r-44v)
Ágrip af ævisögu Snorra Sturlusonar
Skrifaraklausa

Skrifað árið 1806

Efnisorð
3 (45r-91r)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan Vatnsdæla

Skrifaraklausa

Þessi saga var skrifuð, dag 15. desember, anno 1806

4 (91v-91v)
Vísur
Titill í handriti

Nokkrar vísur ritast hér

Upphaf

Skelfur bær bjálfa

Efnisorð
5 (92r-105v)
Skanderbeg saga fursta
Titill í handriti

Sagan af þeirri ósigrandi hetju og nafnfræga Skanderbeg fursta í Epíró

Skrifaraklausa

Sk. árið 1806. Arnljóts rímur sk. 1807.

Ábyrgð

þýðandi : Jón Hjaltalín?

5.1 (105v)
Vísa
Upphaf

Öðling ævi langa

Efnisorð
6 (106r-126v)
Rímur af Arnljóti Upplendingakappa
Titill í handriti

Rímur af Arnljóti Upplendingakappa

Athugasemd

11 rímur

Efnisorð
7 (127r-139v)
Friðþjófs saga
Titill í handriti

Sagan af Friðþjófi enum frækna

Skrifaraklausa

Aftan við á blaði 139r-139v er smælki úr öðrum fornsögum (m.a. Áns sögu bogsveigis), en einnig nafn skrifarans og skriftarár: E. Bjarnason 1807.

Athugasemd

Efst á blaði 139v er pennavísa

8 (139v-156r)
Brávallarímur
Titill í handriti

Rímur af Haraldi kóngi Hilditönn

Skrifaraklausa

Þessar rímur voru skrifaðar árið 1807

Athugasemd

Framan við: Kveðnar af því ypparlega skáldi (h.) Árna Böðvarssyni

10 rímur

Efnisorð
8.1 (153r-156r)
Skýringar
9 (156v-156v)
Efnisyfirlit
Titill í handriti

Bókin hefur inni að halda

10 (156v-156v)
Vísur
Titill í handriti

Árna fríu birtu ber

Athugasemd

Vísur um Árna Böðvarsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
i + 156 + i blöð (194 mm x 156 mm)
Tölusetning blaða

Leifar af gamalli blaðsíðumerkingu 1-32 (1r-16v), 40-312 (20v-156r - handritið er að hluta rangt inn bundið og því hefur blaðsíðumerking riðlast, samanber efnisyfirlit), 1-20 (106r-115v), 93-100 (128r-131v)

Umbrot
Griporð
Ástand
Rangt inn bundin. Rétt röð: 92, 93, 98, 99, 94-97, 100-105
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Einar Bjarnason

Skreytingar

Uppdráttur að liðskipan:(35r)

Litskreyttur titill og upphaf, litur rauður: (1r)

Litskreytt titilsíða, litur rauður: (45r)

Litskreyttur upphafsstafur, litur rauður: (127r)

Upphafsstafir á stöku stað stórir og ögn skreyttir:

Bókahnútur(45r)

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á blaði (156v) stendur: Sögubók Einars Bjarnasonar, skrifuð á Brúnastöðum [í] Skagafirði

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1806-1807
Ferill

Eigendur handrits: Jón Sveinsson (1r), Halldór Þorkelsson(1842) (1r), Einar Bjarnason á Brúnastöðum (139v), (156v), Þorsteinn Þorsteinsson Skeiði? (139v og 156v)

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
ÖH lagaði skráningu fyrir birtingu mynda4. maí 2009 ; Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 27. febrúar 2009 ; Handritaskrá, 2. b. ; Sagnanet 19. febrúar 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn