Skráningarfærsla handrits

ÍB 236 4to

Ættartalningur ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartalningur
Athugasemd

Einkum fornættir (úr bókum Jóns Espólíns og eftir Jón Egilsson í Laufási, og enn útdráttur úr Giessing Jubilærere um danskar og norskar ættir)

Allt ritað á sendibréf og umslög

Í umbúðum handritanna eru 4 blöð úr kirkjusögu (á ísl.), um fornkristni, með annarri hendi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
136 blaðsíður (215 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Stefán Þorsteinsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1830.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir yfirfór skráningu, 5. júlí 2012 ; Íris Alda Ísleifsdóttir frumskráði, 30. júní 2011 ; Handritaskrá, 2. b. ; Átaksverkefni 2011.
Lýsigögn
×

Lýsigögn